






SINDRI GUÐLAUGS
BRÚÐKAUPSMYNDBÖND


Ég er kvikmyndagerðarmaður með reynslu úr kvikmynda og sjónvarpsbransanum þar sem ég hef starfað sem framleiðandi, tökumaður og klippari. Ég sé um alla vinnslu sjálfur frá upptöku til eftirvinnslu sem tryggir faglega og samfellda heild. Markmiðið mitt er að skapa fallegt og tilfinningaríkt myndband sem fangar stemninguna og augnablikin sem skipta mestu máli.
Verðskrá
Hér finnur þú yfirlit yfir helstu pakkana og verð fyrir brúðkaupsupptöku.
Athugið: Þessi verðlisti gildir fyrir athafnir og veislur á eða í nágrenni höfuðborgarsvæðisins.

Pakki eitt
-
Samantektarmyndband af undirbúningi, athöfn og veislu
-
Kyrrmyndir (e. stills) úr öllum römmum samantektarmyndbandsins
-
Styttri útgáfa af samantektarmyndbandi fyrir birtingu á samfélagsmiðlum
-
Óklippt upptaka af athöfninni
270.000 ISK án VSK

Pakki tvö
-
Samantektarmyndband af athöfn og veislu
-
Kyrrmyndir (e. stills) úr öllum römmum samantektarmyndbandsins
-
Styttri útgáfa af samantektarmyndbandi fyrir birtingu á samfélagsmiðlum
-
Óklippt upptaka af athöfninni
245.000 ISK án VSK

Pakki þrjú
-
Samantektarmyndband athöfn
-
Kyrrmyndir (e. stills) úr öllum römmum samantektarmyndbandsins
-
Styttri útgáfa af samantektarmyndbandi fyrir birtingu á samfélagsmiðlum
-
Óklippt upptaka af athöfninni
135.000 ISK án VSK
Ummæli
Hér má finna orð frá hjónum sem ég hef unnið með.
Einlægar umsagnir sem lýsa reynslunni af því að láta mig fanga stóra daginn þeirra.
Chloe & Ingvi
Brúðkaupsmyndbandið okkar frá Sindra fór langt fram úr öllum væntingum. Hann var einstaklega faglegur, skapaði þægilegt andrúmsloft og fangaði hvert einasta sérstaka augnablik í stórkostlegum gæðum.
Anna & Þorsteinn
Sindri náði að segja sögu dagsins okkar á þann hátt að við upplifum hana upp á nýtt í hvert skipti sem við horfum. Við erum óendanlega þakklát og mælum eindregið með honum.
Þorbjörg & Hilmar
Við vorum svo ánægð með hvernig Sindri náði að grípa stemninguna allan daginn. Myndbandið er bæði fallegt og skemmtilegt og við getum ekki beðið eftir að sýna það ættingjum og vinum.
Ef þú hefur einhverjar spurningar eða óskar eftir frekari upplýsingum um þjónustuna, þá er þér velkomið að hafa samband.